EnergyCasino»Blackjack»Hvenær skal slá eða standa í blackjack

Hvenær skal slá eða standa í blackjack

Blackjack
2023 Jan 26 5 min read
article image

Blackjack er sagður eiga rætur að rekja í frönskum spilavítum seint á 17. öldinni og er nú einn vinsælasti spilavítisleikur heims! Þennan borðleik er að finna í flestum spilavítum og er almennt talinn vera einn einfaldasti leikurinn.

Það áhugaverða við blackjack er að leikmenn spilavíta keppast í raun ekki við hvorn annan. Þessi borðleikur krefst þess að leikmenn sigri dílerinn með því að komast sem næst því að fá 21 stig án þess að fyrir yfirum.

Dílerinn og leikmaðurinn byrja með 2 útgefin spil, spil leikmannsins er gefið fyrst uppávið og hið seinna á hvolfi. Hver spilatala stendur fyrir sína eigin upphæð nema öll konungsspil teljast sem 10 og ásar sem 1 eða 11. Blackjack er par sem samanstendur af ás og hvaða 10 (gosa, drottningu eða kóngi) og er samtals 21. Dílerinn greiðir þér 1,5x veðmálið þitt nema dílerinn sé einnig með blackjack sem veldur því að hvorugur vinnur.

Stóra spurningin er ávalt hvort maður ætti að slá eða standa og virðist vera ómögulegt að finna útúr þessu eilífa vandamáli! Að sjálfsögðu er ekki auðvelt að gera stórar yfirlýsingar, en með því að læra ágætlega á góða blackjack leikáætlun er hægt að bæta líkurnar á því að vinna!

HVAÐ ÞÝÐIR „SLÁ EÐA STANDA“ ÞEGAR SPILAÐ ER BLACKJACK?

Þegar spilað er blackjack þarftu að ákveða hvort þú ætlir að slá eða standa eftir að þér er gefið fyrstu tvö spilin þín. Burtséð frá útgáfu þess blackjacks sem þú ert að spila þá munu þessar aðstæður koma upp og það krefst ákveðinnar þekkingar til að notfæra sér þær almennilega. Að því sögðu þá skulum við kanna nánar hvernig taka skal rétta ákvörðun á réttum augnablikum og hvernig það bætir líkurnar þínar á því að vinna í þessum borðleik.

Að slá þýðir að þú vilt að aukaspil sé dregið til að reyna að bæta höndina þína. Á hinn bóginn þýðir það að standa það að þú ætlir að halda höndina þína og ljúka umferðinni þinni þar sem þú ert sáttur með spilin sem þér var gefið.

Á endanum þá veltur ákvörðunin þín á því hvort þú þekkir virði hvers spils á höndinni og hefur blackjack reglurnar í huga. Að vita hvenær rétti tíminn kemur til að slá eða standa í blackjack leik getur einnig minnkað húsbrúnina um helming sem hefur áhrif á hvort þú gengur frá borði sem sigurvegari eða ekki. Hafðu þetta í huga þar sem það að minnka húsbrúnina er það sem gerir blackjack að einum besta spilavítisleiknum ef þú ert að leita þér að góðum veðlíkum!

HVENÆR SKAL SLÁ

Ákvörðunin að slá eða standa fer alltaf eftir því hvað dílerinn er með á hendi. Þú gætir haldið áfram að slá þar til þú springur, sem er þegar höndin þín fer yfir 21.

Nokkur ráð:

 • Sláðu ef þú ert með 11 og dílerinn er með ás.
 • Sláðu ef þú ert með 10 og spil dílersins sem snúr upp er einnig 10 eða ás.
 • Sláðu ef þú ert með 9 og dílerinn sýnir 2, eða 7 upp í ás.
 • Sláðu alltaf á 5, 6, 7 og 8.

Almennt séð meikar sens að slá gegn hvaða spili sem dílerinn er með ef hendin þín er samtals 8. Líkurnar á því að fá góða hendi eru háar þar sem margar níu og 10 virði hendur eru í stokknum. Í samanburði þá ef dílerinn er með spil sem er mikils virði og er líkleg til að mynda 21 ættirðu að pæla í því að slá á spilunum þínum sem eru mikils virði.

HVENÆR SKAL EKKI SLÁ

Í ákveðnum aðstæðum gæti verið best að slá ekki. Kíktu á ráðin hér að neðan til að læra hvenær ætti að forðast að slá :

Nokkur ráð:

 • Ekki slá ef þú ert með 17 eða hærra.
 • Ekki hitta ef þú ert með 13 eða meira og dílerinn er með 2-6.
 • Forðastu að slá ef þú ert með soft 20.
 • Ekki slá ef þú ert með samtals 12 ef dílerinn er með 4-6.
 • Forðastu að slá ef þú ert með soft 19 nema þú tvöfaldir gegn sexu þegar dílerinn þarf að slá 17.

Það er afar mikilvægt að hætta að slá þegar þú ert með 17 eða hærra. Að sama skapi skaltu einnig forðast að slá þegar dílerinn er með 2-6.

HVENÆR Á AÐ STANDA

Þegar þú átt í hættu á að springa í blackjack er sennilega góð hugmynd að standa! Þar sem höndin þín fer líklega yfir 21 þegar þú færð nýtt spil ættirðu alltaf að standa ef hendin þín er samtals 17-20.

Nokkur ráð:

 • Stattu alltaf þegar þú ert með hönd sem er samtals 17-21.
 • Stattu ef þú ert með 13-16 og dílerinn sýnir 2-6.
 • Stattu ef þú ert með 12 og dílerinn er með 4-6.

Munurinn á því sem við köllum soft og hard hendur er einnig mikilvægt hérna. Eins og var minnst á áður þá er soft hönd sú hönd sem er með ás. Þessar hendur eru „breytilegar“ þar sem ásinn getur talið sem einn eða 11 eftir því hvað vantar. Hendur sem samanstanda af spilum sem innihalda ekki ás eru kallaðar harðar hendur og eru almennt taldar vera verstu hendur leiksins.

Til dæmis ef spil dílersins sem snýr upp er sexa eða lægra og þú ert með hart 16 ættirðu að standa. Á hinn bóginn ef dílerinn sýnir tvo ættirðu að slá eða tvöfald spil sem eru 3-6 ef þú ert með ás, tvo, þrjá, fjóra eða fimm. Að því sögðu geturðu einnig myndað sterka hönd með sterkum spilum þegar þú dregur spil sem er mikils virði.

HVENÆR Á EKKI AÐ STANDA

Að taka rétta ákvörðun þegar ákveðið er hvort maður ætli að standa í blackjack eða ekki getur algjörlega snúið leiknum við. Mundu þegar þú spilar hvaða spil þú hefur fengið og notfærðu þér eftirfarandi ráð til að hámarka blackjack leikáætlunina þína og til að forðast að gera algeng mistök:

Nokkur ráð:

 • Ekki standa þegar þú hefur 10 eða 12-16.
 • Ekki standa þegar þú ert með níu eða minna þegar dílerinn er með tvo.
 • Ekki standa ef þú ert með átta eða lægra á hendi og 12 ef hönd dílersins er með þrjá.

Leikmenn leika oft höndinni sinni rangt með því að standa á 16 þegar spil dílersins er sjö. Það er rökrétt fyrir leikmanninn að slá frekar og reyna að fá lágt spil líkt og tvo eða þrjá til að auka vinningslíkurnar sínar til muna.

BLACKJACK SLÁ- EÐA STANDVEÐKERFISTAFLA

Kíktu á þessa einföldu blackjack kerfistöflu sem tekur líkindakenningu með í reikninginn. Athugið að það að nota eftirfarandi blackjack leikáæltanatöflu þýðir ekki endilega að þú munir græða meiri pening en gæti hjálpað þér að snúa líkindunum þér í hag og lækka húsbrúnina þegar spilað er blackjack.

Spil dílers sem snýr upp
2345678910Á
Hönd leikmanns
8
HTHTHTHTHTHTHTHTHTHT
9
HTDDDDDDDDHTHTHTHTHT
10
DDDDDDDDDDDDDDDDHTHT
12
HTHTSTSTSTHTHTHTHTHT
13
STSTSTSTSTHTHTHTHTHT
14
STSTSTSTSTHTHTHTHTHT
15
STSTSTSTSTHTHTHTHTHT
16
STSTSTSTSTHTHTHTHTHT
17
STSTSTSTSTSTSTSTSTST
Á-7
STSTSTSTSTSTSTSTSTST
Á-8
STSTSTSTSTSTSTSTSTST
Á-9
STSTSTSTSTSTSTSTSTST

VIÐBÓTARRÁÐ UM AÐ SLÁ EÐA STANDA Í BLACKJACK

Að slá og standa eru meðal möguleikanna sem þú hefur þegar spilað er blackjack; en þetta eru þó ekki einu möguleikarnir!

Þú getur einnig kosið að skipta þegar dregin eru tvö spil með sama gildi, til dæmis sjöupar. Að velja að skipta þýðir að leggja viðbótarveðmál og spila tvær hendur í stað einnar. Þessar hendur spilast þó í sitthvoru lagi. Hafðu í huga að þú getur ekki spilað með tveimur ásum þegar þeim er skipt. Það er þó alltaf góð hugmynd að reyna að skipta ásum þar sem þeir veita góðar líkur á að ná að minnsta kosti einu 21.

Þú getur einnig valið að tvöfalda. Að tvöfalda er svipað og að slá og felur í sér að tvöfalda stærð veðmálsins þíns þegar aðeins eitt spil er dregið til viðbótar. Sum borð bjóða jafnvel upp á tryggingarveðmál, en ekki er alltaf mælt með þeim.

HANDAMERKI

Til að gefa dílernum merki um hvort þú viljir slá eða standa hróparðu ekki einfaldlega frasana líkt og er stundum gert í bíómyndum. Í blackjack, sérstaklega atvinnu blackjack, not leikmenn handamerki til að segja dílernum hvernig þeir vilja spila umferðina til að forðast misskilning og til að nota í vöktunarskyni skildi ágreiningur koma upp.

Hér eru merking sem þú ættir að hafa í huga:

 • Að slá – notaðu vísifingurinn til að klóra borðið.
 • Að standa – veifaðu hendinni yfir spilin þín.
 • Að tvöfalda – leggðu annað veðmál auk upprunalega veðmálsins og haltu uppi einum fingri.
 • Til að skipta – jafnaðu upprunalega veðmálið þitt og haltu tveimur fingrum uppi.

Höndin þín er tilbúin fyrir þá umferð eftir að merki er gefið. Þegar spilað er blackjack á netinu smella leikmenn á „SLÁ“, „STANDA“, „TVÖFALDA“ og „SKIPTA“ takkana á skjánum.

BLACKJACK ÚTGÁFUR

Á heildina litið eru reglur blackjack nokkuð einfaldar og auðvelt er að fylgja þeim. Þó getur verið smávægilegur munur eftir því hvaða útgáfu leiksins er spiluð.

Útgáfur eins og Atlantic City Blackjack og European Blackjack gætu boðið upp á mismunandi hliðarveðmál eða stigvaxandi lukkupotta sem geta breytt slá- og standveðkerfinu. Í þessu tilfelli gætirðu haft uppgjafarvalmöguleikann og getur gefist upp snemma. Þar sem þessi möguleiki er oftast ekki leyfður gegn díler í blackjack athugar dílerinn hvort komið sé blackjack með því að kíkja á holuspilið áður en uppgjafarvalmöguleikinn er veittur — þetta er kallað seinbúin uppgjöf.

Á hinn bóginn er snemmbúni uppgjafarvalmöguleikinn ákjósanlegri og er veittur áður en athugað er hvort komið sé blackjack. Ef sigurlíkurnar þínar eru ekki svo góðar geturðu gefið upp og tapað peningi sem samsvarar hálfu veðmálinu þínu. Að því sögðu þá er sjaldgæft að þú rekist á borð sem býður upp á snemmbúna uppgjöf.

Þú gætir einnig rekist á útgáfur eins og fjölhandar einstokks blackjacks leikinn frá Play’n GO, en það er einstokks leikur. Hefðbundinn blackjack er oftast spilaður með fleiri stokkum, oftast um sex stokkum.

Hafðu í huga að óháð því hvaða útgáfu þú kýst að spila þá er bannað að telja spil í flestum spilavítum þar sem það að telja spil er talið vera svindl.

SPILAÐU BLACKJACK HJÁ ENERGYCASINO

Þú getur spilað blackjack ókeypis á netinu hjá EnergyCasino! Skelltu þér yfir í „Spilavíti“ flipann og leitaðu að blackjack leikjum. Þar er úrval Live Blackjack borða til að velja úr, meðal annars Classic Blackjack, Vegas Single Deck Blackjack og Atlantic City Blackjack. Það eina sem þú þarft að gera er að svífa yfir smámyndina og smella á „PRUFA“ til að spila peningalausan leik.

Þú getur valið að fínstilla mismunandi leikáætlanir með sýndarsjóði áður en þú hendir þér í alvöru útgáfuna í spilavítinu okkar. Hafðu í huga að öll veðmál og vinningar í prufuham eru algjörlega sýndarútgáfur — enginn raunverulegur peningur verður lagður inn á eða tekinn út af spilavítis aðgangsreikningnum þínum. Prufur eru í boði eftir framboði byggðu á lögsögu leikmanns og gæti krafist aldursstaðfestingar áður en aðgangur er veittur.

⭐ HVENÆR ÆTTI ÉG AÐ SLÁ EÐA STANDA Í BLACKJACK?

Þú verður að slá eða standa í blackjack spilavítisleik eftir aðstæðum. Góð leikáætlun er að fylgja þumalputtareglunni, sem er að slá á átta eða minna en standa á 12 eða hærra.

⭐ GETURÐU SLEGIÐ EFTIR AÐ ÞÚ STENDUR Í BLACKJACK?

Já! Það er allt í fína að ákveða að standa eina umferð en slá þá næstu. Þú getur valið að slá eins oft og þú vilt en mundu að fara ekki yfir 21 þar sem það lætur þig tapa veðmálinu þínu.

⭐ ÆTTI ÉG AÐ SLÁ EÐA STANDA Á 15?

Grunnáætlunin segir að standa skal ef 15 er gegn díler sem er með 2-6 þar sem líkurnar á að springa eru miklar. Annars væri best að slá.

⭐ ÆTTI ÉG AÐ SLÁ EÐA STANDA Á 16?

Þumalputtareglan er að slá á höndum sem eru samtals 17 og standa á hvaða gildi sem er hærra en það þar sem þú gætir átt á hættu á að springa. Það fer allt eftir spili dílersins, þó þar sem þú ættir að slá með 16 þegar dílerinn er með spil sem er mikils virði.

⭐ SLÆRÐU 12 GEGN 3?

Grunnleikstefnan segir að slá eigi gegn díler sem er með 3. Stærstu mistökin sem leikmenn gera þegar þeir fá hart 12 á sér stað þegar spil dílersins sem snýr upp er tveir eða þrír, en 12 er góð hönd það er ekki upphæð sem er nálægt 21 svo þú átt ekki á hættu á að springa þegar þú slærð.

⭐ SLÆRÐU Á 12 GEGN 4?

Hefðbundnar blackjack leikstefnur segja þér að standa á hörðu 12 gegn díler með fjóra, fimm og sex sem snýr uppávið þar sem það eru miklar líkur á að springa