Casino / Blog (is) / Craps blogg

Craps blogg

Craps blogg

Viltu bæta craps hæfileikana þína? Þá ert þú á réttum stað.

Hvort sem þú ert nýfarin/nn að rúlla teningunum eða hefur nú þegar prófað þennan frábæra leik þá er alltaf eitthvað nýtt til að læra! Þú færð allt slúðrið á blogginu okkar þegar við aðstoðum þig við að auka við craps þekkinguna þína.

HVAÐ FINNUR ÞÚ Á BLOGGINU OKKAR?

Það er ekki nóg að sitja við craps borð og rúlla teningunum til að læra á leikinn. Læra arf ýmiskonar craps veðmál og aragrúa hugtaka sem eru nokkuð sértæk í leiknum. En þegar þú kemst upp á lagið með hið ofangreinda þá er þetta nokkuð auðvelt mál, og með blogginu okkar geturðu flýtt fyrir ferlinu. Auðvitað geturðu einfaldlega rúllað handahófskennt, en hvað er gaman við það? Svona getur bloggið okkar hjálpað:

  • Lærðu allt um craps líkindi.
  • Greindu húsbrúnina.
  • Búðu þér til craps leikáætlun.
  • Lærðu að þekkja craps leikina með bestu líkurnar.
  • Greindu mismunandi craps veðmálakerfi til að aðstoða við fjárhagsumsjón.
  • Lærðu craps hugtökun.
  • Lærðu hvenær þú ættir að veðja á eina ákveðna tölu og hvenær þú átt að halda þig við sömu töluna.
  • Njóttu nýjustu færslnanna um nýjar útgáfur.
  • Lærðu hvernig á að leggja veðmál í craps leik — take odds veðmál, come veðmál, pass line veðmál og fleiri vinsæl veðmál.


Við tryggjum að stappa bloggið okkar fullt af mest gagnlegustu ábendingunum og brellunum fyrir craps leikmenn á öllum reynslustigum. Þó að sigur er aldrei tryggður þá gæti bloggið okkar hjálpað til við að snúa lukkunni þér í hag.

HVERNIG AUÐLINDIR OKKAR MUNU HJÁLPA ÞÉR ÞEGAR SPILAÐ ER CRAPS

Það er mun meira sem liggur á bakvið þennan fræga tengingaleik heldur en nýgræðingur í craps gerir sér grein fyrir. Auk þess að læra mismunandi kast stig þegar leikmaðurinn rúllar teningnum þá þarf einnig að þekkja sértæk craps hugtök á meðan veðjað er á fjölda kasta.

Til eru þúsundir netspilavíta til að velja úr í spilavítisiðnaðinum, en bloggið okkar er tileinkað því að gera grein fyrir öllum litlu smáatriðunum sem fylgja því að spila þennan frábæra fjárhættuleik og er fullkominn leiðarvísir handa þér.

Craps gæti einnig boðið upp á glænýja leikni sem þú finnur ekki í raunverulegum spilavítum, svo jafnvel þó þú þekkir vel til craps þá gæti öllu verið á botninn hvolft þegar þú mætir í netspilavíti. Stórframleiðendur á borð við Evolution hafa bætt sérstöku tvisti við klassíska leikinn og gefið út klikkuðustu eiginleika allra tíma. Svo, er til betri leið til að dýfa sér í einstaka craps leiki heldur en með bloggið okkar sem traustan aðstoðarmann?

Byrjaðu að spila craps á netinu í spilavítinu okkar eða hækkaðu hitann í rauntíma craps í Live Casino!

AF HVERJU AÐ VELJA BLOGGIÐ OKKAR?

Craps er einn vinsælasti leikurinn á markaðnum; það eina sem gæti gert hann betri er að spila á óaðfinnanlegu spilavíti á netinu.

EnergyCasino býður upp á upplifun sem fær þig til að langa að nauðhemla og og kafa þér á, þannig að bloggið okkar er líklega eitt af því besta í bransanum. Leikmenn geta flett í gegnum helling af gagnlegum upplýsingum um allt frá líkum til að setja veðmál, hvernig leikáætlanir eru gerðar og svo margt fleira.

NJÓTTU FERSKRA CRAPS GREINAa OG HEITUSTU FRÉTTANNA Á ENERGYCASINO!

Kíktu á nýjustu færslurnar um craps og sankaðu að þér heitustu ráðin. Fáðu Las Vegas upplifun þegar þú rúllar inn í Live Casino, eða prófaðu net craps borð í prufuhaminum! Lífgaðu upp á reynslu þína á EnergyCasino.

Craps
Crapshugtök

Þegar netspilavíti voru að ryðja sér til rúms voru hefðbundin spilavíti full af hefðbundnum leikjum líkt og baccarat, póker, rúllettu og blackjack ásamt ávaxta spilakössum. Og þó svo að þessir leikir sigruðu hjörtu heimsbyggðarinnar þá voru hefðbundin spilavíti að mörgu leiti takmörkuð þegar kom að sköpunargleði.

2023 Jan 24
9 min read
Craps
Byrjenda leiðbeiningar fyrir craps

Ertu tilbúin/nn að RÚLLA fjörinu af stað? Spenntu beltin og taktu þátt í epískum teningaköstum og leyfðu okkur að kenna þér allt sem þú þarft til að læra að spila craps. Við rennum yfir grunnreglurnar, förum í gegnum öll craps borðin sem þú getur prófað og jafnvel kafa dýpra í líkur og útborganir í craps.

2023 Jan 17
14 min read