EnergyCasino»Poker»Poker buy-in

Poker buy-in

Poker
2023 Jan 31 5 min read
article image

Það er þónokkuð sem hafa ber í huga áður en sæti við pókermót er keypt, sérstaklega ef þú ert þokkalega nýr leikmaður sem hefur aldrei reynt á heððnina á stóru pókersviði.
Þessi færsla veitir þér ekki endanlegt svar við því hve miklu þú ættir að eyða í innkaup; öllu heldur munum við aðstoða þig við að átta þig á viðeigandi innkaupsupphæð handa sjálfum þér eftir þáttum sem við munum útskýra hér að neðan.

Eftir það munu við takast á við aðra hluti sem eiga við um innkaup; meðal annars reglur, mismunandi gerðir innkaupa sem eru í boði og leikkerfisráð varðandi hvenær skal kaupa inn.

HVAÐ ER INNKAUP Í PÓKER?

Hvort sem þú sért seðlaleikmaður eða mótaleikmaður er hugtakið „innkaup“ sennilega eitthvað sem þú hefur heyrt um áður. Merking hugtaksins fer þó eftir samhengi svo hér er nákvæmt yfirlit.

Í hefðbundnum pókerleik á „innkaup“ við um upphafsupphæð pening sem leikmaður skiptir fyrir spilapeninga þegar þeir sitjast við pókerborð til að byrja leiklotuna sína.

Í keppnissamhengi á „innkaup“ við um fyrirframgreidda gjaldgengisgjaldið sem hver og einn leikmaður greiðir við upphaf pókermóts. Innkaupið ákvarðar einnig verðlaunapottinn sem leikmenn geta unnið skulu þeir „hafa það af“ til enda leiksins.

REGLUR PÓKER INNKAUPA

Að sjálfsögðu eru ákveðnar reglur sem ákvarða innkaups upphæð hvers pókerleiks eða -móts. Innkaup geta verið allt frá að minnsta kosti 20 stórar blindur til allt að 250 eða meira, en þessi upphæð getur verið breytileg eftir aðstæðum.

Mikilvægi innkaupa er nánast núllstilt í Limit leikjum þar sem sú fjárhæð sem leikmenn geta veðjað er takmörkuð. Innkaup eru aftur á móti tilheyrandi í No Limit og Pot Limit leikjum þar sem upphæð pottsins getur verið afar breytileg.

GERÐIR INNKAUPA

Þó það séu ýmsar innkaupsupphæðir þá eru tvær almennar gerðir innkaupa sem þú ættir að þekkja: „stuttur stafli“ og „djúpur stafli“.

  • Stuttur stafli inniheldur oftast um 50 stórar blindur eða minna og eins og þú getur ímyndað þér þá eru líkurnar á að vinna stóran pott heldur litlar. Ástæðan fyrir því er að leikmenn með slíkann stafla hafa núþegar lagt allann peninginn sinn inn áður en seinasta sameiginlega spilið hefur verið gefið út.
  • Djúpur stafli (inniheldur oftast 100 stórar blindur eða meira) kallar fram mun hæfileika-bundnari leiki eftir floppið og eykur líkurnar á því að vinna stórar upphæðir. Leikmenn með djúpa stafla eiga þar með í hættu á að tapa fleiri spilapeningum heldur en þeir sem eru með stutta stafla, svo það er mikilvægt að vega og meta þann möguleika áður en ákveðið er hvor staflinn er valinn.

Til að aðstoða þig við að velja hvaða staflastærð hentar þínu hæfileikastigi og leikstíl munum við láta þig fá nokkur einföld tól. Kíktu á þau hér að neðan!

HVERSU MIKLU ÆTTIRÐU AÐ EYÐA Í AÐ KAUPA INN? 3 MIKILVÆGIR ÞÆTTIR

Nú þegar þú veist hvað innkaup er og hvernig þau virka í ólíkum samhengjum er næsta skrefið þitt að bera kennsl á innkaups upphæðina sem þú sérð þig færan um að spila með. Til þess þarftu að hafa í huga eftirfarandi þrjú atriði.

ÞÆGINDASTIG ÞITT OG PERSÓNULEIKI

Áður en við förum út í smáatriði þá viljum við taka fram með því að segja að þú ættir ekki að láta pening á borðið ef þú sérð ekki fram á að þola að tapa þeim.

Að koma á fót fjárhagsáætlun þegar spilað er við póker borð eða mót er ávalt góð hugmynd, en ef það lítur út fyrir að þú munt ekki eiga efni á nægilega stórum stafla væri ef til vill betri hugmynd að bíða með allt þar til þú átt efni á honum.

Áður en þú sest niður við borð eða mót skaltu hafa í huga að peningurinn sem þú vinnur þér inn gæti horfið á augabragði — annaðhvort með slæmri hönd eða einfaldlega óheppilegum kringumstæðum.

Þar að auki er persónuleikinn þinn eitt atriðanna sem ætti að hafa áhrif á ákvarðanatökuna þína þegar valið er staflastærð.

Leikmenn sem fíla spennuþrungna leiki — takast reglulega á við erfiða mótstæðinga — eru betur settir með litla stafla. Á hinn bóginn gætu leikmenn sem eru þolinmóðir og notfæra sér kerfisbundnar aðferðir höndlað hámarks innkaup þar sem það tekur mótstæðingana þína oft langan tíma að stela staflanum af þeim.

HÆFILEIKASTIG ÞITT

Hvar styrkleikar þínir liggja skiptir máli þegar það kemur að því að ákveða hvaða innkaups upphæð þú ræður við.

Ertu seðlaleikja séní? Þá er frekar við hæfi að velja hámarks innkaup (eða eitthvað nálægt því). Að því sögðu þá ættirðu að notfæra þér örlítið minni stafla ef þér hefur ekki gengið vel upp á síðkastið og langar að róa þig örlítið niður. Til dæmis 30-50 stórar blindur.

Ef þú ert keppnisleikmaður og hefur augun á World Series of Poker (WSOP) ættirðu á hinn bóginn að reyna að meta hvaða stafla þú ert tilbúinn fyrir. Góður leikmaður gæti byrjað mót með stórum stafla en nýrri leikmenn prófa kannski minni stafla.

FJÁRMAGNSKRÖFURNAR ÞÍNAR

Eins og við höfum áður minnst á þá hefur fjármagnið þitt á endanum áhrif á þá innkaupsupphæð sem þú sérð þér fært um að nota. Mundu það svona: leikmenn með djúpa vasa eiga það til að sækjast í dýpri stafla; þ.e.a.s. hámarks innkaup eða upphæð sem er nærri því.

Það gæti verið betra að notast við lágmarks innkaup ef þú býrð yfir lægra fjármagni.

Hafðu í huga að þó innkaups seðlaleikir og mót eru ekki eins og þú myndir ekki vilja tapa meiri pening en þú hefur sett til hliðar sem pókersjóð.

FLEIRI ATRIÐI TIL AÐ HAFA Í HUGA ÁÐUR EN INNKAUP ER GERT

Hvort sem það séu einfaldir borðsiðir eða þarfaráð þegar spilað er í pókermóti þá ættirðu að hafa huga að lesa þessar tillögur áður en keypt er inn.

1) EKKI KAUPA INN ÞEGAR SPILAÐ ER HÖND

Að kaupa inn í miðri hendi er ekki alltaf hægt í pókermóti, en þegar það er hægt þá gæti verið litið niður á það.

Þó svo að fleiri spilapeningar í gegnum innkaup er algjörlega eðlilegt þá kunna fæstir dílerar að meta né samþykkja höndina sem þú hefur komið þér í.

2) SKILDU HVERNIG MÓT GREIÐA ÚT VERÐLAUN

Besta leiðin til að útskýra hvernig pókermót greiða út vinninga er með því að greina dæmi. Segjum sem svo að við höfum áhuga á móti þar sem hámarksfjöldi leikmanna er 50 og þátttökugjaldið er €50.

Mótið kann að vera kynnt sem €50+€5 sem þýðir að €50 fer í verðlaunasjóðinn fyrir þá sem vinna en €5 er gjaldið — peningurinn sem greiddur er til hússins.

Slík mót myndu hafa €2.500 verðlaunasjóð en innkaupið væri í €250.

3) GERÐU GREIN FYRIR VEIKUM OG STERKUM LEIKMÖNNUM ÚT FRÁ SPILAPENINGUNUM ÞEIRRA

Að átta sig á því hvaða leikmenn eru hvalirnir (mjög góðir leikmenn eða vanir leikmenn) og fiskurinn (lélegir leikmenn) er afar mikilvægt í hverskyns póker leik — sérstaklega í móti. Þú getur séð hvaða leikmenn falla undir hvaða flokk með því að skoða spilapeningastaflana þeirra.

Fiskar eiga það til að notast við stutta stafla (oftast með litlum veðmálum) þar sem þeir vilja ekki tapa of miklum pening.

Djúpir staflar eru aftur á móti oftast merki um hvala þar sem leikstefnan þeirra væri að reyna að vinna sem mestan pening.

4) HAFÐU INNKAUPSHLUTINN Í HUGA

Þegar ákveðið er hvort innkaupsvirðið sé þess virði skaltu hafa innkaupshlutinn í huga. Mót þar sem innkaupshlutinn étur í vinningsupphæðina þína er alls ekki nýtt fyrirbrigði.

Tökum til dæmis dæmigerða-til-háa hluta, 10%, á €8 í 200 No Limit. Ef þú ert með €40 stafla og töfaldar muntu enda með aðeins 72€ stafla eftir að hlutinn er tekinn — sem þýðir að 20% af spilapeningunum þínum er tapað í einni hönd.

5. FORÐASTU AÐ STINGA SPILAPENINGUNUM Í VASANN OG SNÚA AFTUR Á SAMA BORÐIÐ

Einnig kallað að „fara suður“ og almennt er litið mikið niður á þetta — jafnvel í netleikjum! Flestir leikmenn nota þetta leikkerfi til að forðast að tapa peningunum sínum í seinni höndum, en þetta er ekki talið vera borðsiðir og er stundum ekki einu sinni leyfilegt.

Í netpóker gæti spilavítið notað ákveðinn hugbúnað sem krefst þess að þú kaupir annaðhvort inn með sömu upphæð og þú hafðir áður fyrr eða bíður í ákveðið langan tíma (yfirleitt um 30 mínútur) áður en þú getur keypt aftur fyrir sömu upphæð

⭐ HVERNIG SPILARÐU PÓKER MEÐ INNKAUPI?

Í flestum tilfellum geturðu ekki spilað póker sem er algörlega án innkaupa.

Í hefðbundnum seðlaleikjum á „innkaupið“ við um upphafsupphæð peninga sem leikmaður skiptir út fyrir spilapeninga þegar þeir setjast við borðið til að hefja leiklotuna sína.

Í samhengi við mót á „innkaupið“ við fyrirframgreidda þátttökugjaldið sem hver og einn leikmaður greiðir þegar byrjað er í pókermóti.

Innkaupið ákvarðar einnig verðlaunapottinn sem leikmenn geta unnið skulu þeir „hafa það af“ til enda leiksins.

Til dæmis gæti mót verið auglýst sem €50+€5 sem þýðir að €50 fer í verðlaunasjóðinn handa væntanlegum vinningshöfum en €5 er innkaupshluti hússins — peningur sem húsið tekur. Slík mót myndu hafa €2.500 verðlaunasjóð en innkaupið væri í €250.

⭐ HVE MIKLU ÆTTI ÉG AÐ EYÐA Í INNKAUP?

Þetta fer að miklu leiti eftir þægindastigi þínu, hæfileikastigi, persónuleika og fjármagni. Að koma á fót fjárhagsáætlun við pókerborð og -mót er gríðar mikilvægt og við mælum ekki með því að keppa í móti án fjárhagsáætlunar.

Persónuleikinn þinn er einnig hluti sem ætti að spila inn í ákvarðanatökuna þína varðandi hvaða staflastærð þú velur þér. Leikmenn sem fíla mikinn hasar — sér í lagi að takast gjarnan á við andstæðingana sína— eru betur settir með minni staflastærðir.

Á hinn bóginn gætu hámarksinnkaupsupphæðir hentað þolinmóðum og kerfisbundnum leikmönnum.

Seinast en ekki síst er mikilvægt að meta hæfileikana þína nægilega vel. Aðdáendur seðlaleikja væru betur settir með djúpa stafla til lengdar, en þetta fer eftir velgengni almennt séð.

Aðrir leikmenn sem fíla mót ættu að meta heildar -velgengni og -hæfileika í póker áður en vanist er ákveðinni innkaups upphæð.

⭐ HVAÐ ER LÁGMARKS OG HÁMARKS INNKAUP?

Þetta gæti átt við bæði hringleika og mót. Lágmars innkaup eiga við lægsta magn spilapeninga sem þú getur tekið þátt með í móti, en hámarks innkaup á við um hæsta magns spilapeninga sem þú getur þátt með í móti.

Lágmarks og hámarks innkaupsupphæðir geta verið breytilegar á milli leikja eða móta.

Til að finna út lágmarks og hámarks innkaupsupphæðina skaltu ráðfæra þig við borðreglurnar eða spyrja díler.

⭐ HVAÐ ER LÁGMARKS INNKAUPSUPPHÆÐ?

„Lágmarks innkaup“ á við um lægsta fjölda spilapeninga sem þarf til að geta tekið þátt í leik eða móti.

Til að finna út lágmarks og hámarks innkaupsupphæðina skaltu ráðfæra þig við borðreglurnar eða spyrja díler.